Back to All Events

Bandmenn í Gamla Bíó á Menningarnótt


  • Gamla Bíó 2a Ingólfsstræti Reykjavík, Reykjavíkurborg, 101 Iceland (map)

Bandmenn og Gamla Bíó bjóða upp á heljarinnar stemningsball að lokinni flugeldasýningu á Menningarnótt 2023 næstkomandi laugardagskvöld. Hljómsveitin er ein sú allra vinsælasta þegar kemur að stemningu og partýi en það verður öllu til tjaldað í Gamla Bíó á laugardaginn.
Dyrnar verða opnar um 23:10 og verður FRÍTT INN.

Later Event: August 23
Bandmenn í 10 ár